fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Heimir segir fólki að láta ekki blekkjast – „Þetta kemur út úr rassgatinu á þeim“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía og Brasilía mætast í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar nú eftir nokkrar mínútur.

Króatar hafa talað fallega um Brasilíumenn í aðdraganda leiksins, en liðið er talið það sigurstranglegasta á mótinu.

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, Heimir Hallgrímsson, er í setti RÚV í upphitun fyrir leikinn og segir fólki að falla ekki fyrir því sem Króatar hafa sagt fyrir leik.

„Mér finnst sérstakt í dag að hlusta á þá. Þeir tala Brasilíumenn upp og segja þá líklega til að vinna. Þetta kemur út úr rassgatinu á þeim. Þetta er ekki það sem þeir eru að segja inni í klefa,“ segir Heimir, sem þekkir það að mæta Króatíu með íslenska landsliðinu.

Liðið sem sigrar einvígið í dag mætir annað hvort Argentínu eða Hollandi í undanúrslitum. Þau mætast einmitt klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“