Aleksandar Mitrovic skellti sér á körfuboltaleik í heimalandinu Serbíu og fékk höfðinglegar móttökur.
Mitrovic var með serbneska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar en liðið féll úr leik í riðlakeppninni.
Þessi framherji Fulham er því í fríi eins og er. Enska úrvalsdeildin hefst aftur annan í jólum.
Hann nýtti tækifærið til að fara á leik og aðdáendur réðu sér ekki fyrir gleði.
Myndband af þessu má sjá hér að neðan.
Alexsandar Mitrovic went to a match in Serbia and got an incredible reception! 🔥
They love him 😍pic.twitter.com/p07mwv7Fxr
— SPORTbible (@sportbible) December 9, 2022