fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 21:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur opnað dyrnar fyrir Lionel Messi að snúa aftur til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Messi er goðsögn hjá Barcelona og er af mörgum talinn besti leikmaður í sögunni en hann leikur nú með Argentínu á HM í Katar.

Xavi er vel opinn fyrir því að taka við Messi en þeir léku lengi vel saman hjá Barcelona.

Messi er sterklega orðaður við brottför á næsta ári en það var aldrei hans vilji að yfirgefa Börsunga á sínum tíma.

Einnig er talið líklegt að Messi skelli sér til Bandaríkjanna og semji við Inter Miami í MLS-deildinni.

,,Ef Messi vill koma til baka, þá getur hann komið til baka á einhverjum tímapunkti, auðvitað. Hver vill ekki fá að þjálfa hann?“ sagði Xavi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi