fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 18:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takehiro Tomiyasu, leikmaður Japan, var alls ekki ánægður með eigin frammistöðu á HM í Katar.

Þessi 24 ára gamli varnarmaður spilaði með Japan í 16-liða úrslitum HM og datt þar úr leik gegn Króötum í vítaspyrnukeppni.

Tomiyasu er leikmaður Arsenal á Englandi en hann var mjög harðorður eftir tapið og kennir í raun sjálfum sér um að liðið sé á leið heim.

,,Auðvitað vorum við vonsviknir með úrslitin en mín frammistaða var stórslys og ég vorkenni liðinu,“ sagði Tomiyasu.

,,Ég þarf að vera svo miklu, miklu betri til að hjálpa liðinu. Ég gerði ekki nóg og við áttum ekki skilið að vinna. Við vorum nálægt markmiðinu. Þeir voru betri en við.“

,,Ég get ekki verið stoltur og er óánægður með niðurstöðuna. Fótboltinn getur verið svona en við þurfum að vera svo miklu betri gegn sterkum andstæðingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk sér húðflúr af vini sínum eftir sigurinn í fyrra – Sjáðu verkið magnaða

Fékk sér húðflúr af vini sínum eftir sigurinn í fyrra – Sjáðu verkið magnaða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grét í bílnum eftir úrslitaleik HM – ,,Ég bjóst ekki við þessu“

Grét í bílnum eftir úrslitaleik HM – ,,Ég bjóst ekki við þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum