fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manolo Portanova miðjumaður Genoa á Ítalíu hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að hópnauðga 21 árs gamalli konu.

Portanova og frændi hans Alessio Langella fengu báði sama dóm fyrir að nauðga konunni í íbúð hennar sumarið 2021.

Genoa hafði hálfu ári áður keypt Portanova frá Juventus en hann er 22 ára gamall. Með Genoa leikur Albert Guðmundsson en Portanova spilaði síðast með Genoa fyrir þremur dögum. Nauðgunin átti sér stað í borginni Siena.

Þriðji maðurinn sem sakaður er um að hafa hópnauðgað konunni vildi fara í réttarhöld með málið en Portanova og frændi hans þáðu flýtimeðferð og var dómur þeirra mildaður vegna þess.

Manolo er sonur Daniele Portanova sem átti farsælan feril með Bologna, Napoli og Genoa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá