fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Santos fær nóg og hendir Cristiano Ronaldo á bekkinn í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 17:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi fréttamiðla fullyrðir að Cristiano Ronaldo verði á meðal varamanna þegar Portúgal og Sviss mætast á HM í kvöld.

Ronaldo hefur hingað til byrjað alla þrjá leiki Portúgals í Katar en nú virðist hann fara á bekkinn.

Fernando Santos þjálfari Portúgals hafði hótað þessu í gær en hann var óhress með hegðun Ronaldo í síðasta leik liðsins.

Ronaldo bölvaði talsvert þegar hann fór af velli í leiknum og við það var Santos ekki sáttur.

Ronaldo er án félags en Manchester Untied rifti samningi hans á dögunum eftir frægt viðtal við Piers Morgan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur