fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Jesus fer undir hnífinn og óvíst er hvenær upprisan mun eiga sér stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus framherji Arsenal er á leið í aðgerð vegna meiðsla á hné sem hann varð fyrir. Telegraph segir frá.

Segir að Jesus verði frá um langt skeið en nákvæm tímasetning mun ekki liggja fyrir strax.

Eftir aðgerðina kemur í ljós hvernig líkami Jesus bregst við en samkvæmt Telegraph er um liðbönd í hné að ræða.

Líklegt er að Jesus spili ekki með Arsenal fyrr en í fyrsta lagi seint í febrúar ef allt gengur vel.

Jesus kom til Arsenal í sumar frá Manchester City og hefur hann átti frábæra spretti með toppliði ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot