fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Tómas segir fólkið á RÚV bara hafa gert grín að Heimi – „Manni leið illa“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands, Heimir Hallgrímsson, hefur vakið mikla lukku í HM-stofunni á RÚV, þar sem fjallað er um Heimsmeistaramótið í Katar.

Heimir fór fyrst út til Katar fyrir hönd RÚV en hefur undanfarið verið heima í setti að fjalla um leikina.

Þetta var tekið fyrir í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu á laugardag. Þar fögnuðu þáttastjórnendur því að fá Heimi í settið frekar en að hafa hann úti í Katar.

„Þau gerðu ekki annað en að hlæja að honum. Manni leið illa. Þetta var eins og þau væru að gera grín að Lalla (Lars Lagerback) eða eitthvað,“ sagði Tómas Þór Þórðarson.

Elvar Geir Magnússon tók til máls.

„Óli Kristjáns að gera grín að því að Heimir væri alltaf hefja einhver smálið upp til skýjanna sem síðan gæti ekki neitt.“

„HM-stofan á tímabili snerist bara um að hlæja að Heimi,“ sagði Tómas að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar