fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 19:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markmaður Manchester United, hefur útskýrt hvernig fótbolta Erik ten Hag vill spila hjá félaginu.

Ten Hag tók við stjórnartaumunum hjá Man Utd í sumar og eftir erfiða byrjun hefur spilamennskan batnað.

De Gea segir að Man Utd sé nú lið sem vilji halda í boltann, líkt og Ten Hag vildi gera hjá Ajax í Hollandi.

,,Ég tel að á þessu tímabili þá viljum við stjórna leikjum og við viljum vera með boltann,“ sagði De Gea.

,,Við erum að horfa í það að spila út frá aftasta manni, pressa lið hátt á vellinum og halda boltanum á þeirra vallarhelmingi.“

,,Byrjun tímabilsins var nokkuð erfið en eftir það höfum við spilað frábæran fótbolta og erum að vinna leiki. Við fengum inn nýjan þjálfara og nýja leikmenn svo við þurftum smá tíma.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kári lét gamminn geisa í hálfleik eftir arfaslaka frammistöðu íslenska landsliðsins – „Ég hef bara aldrei séð svona, þetta er ótrúlegt“

Kári lét gamminn geisa í hálfleik eftir arfaslaka frammistöðu íslenska landsliðsins – „Ég hef bara aldrei séð svona, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Strákana okkar þegar þeir mættu

Bauluðu hressilega á Strákana okkar þegar þeir mættu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þýska goðsögnin leggur orð í belg og óskar eftir öskubuskusögu á borð við Ísland – „Allir muna eftir víkingaklappinu þeirra“

Þýska goðsögnin leggur orð í belg og óskar eftir öskubuskusögu á borð við Ísland – „Allir muna eftir víkingaklappinu þeirra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tæpir þrír tímar í leikinn mikilvæga – Svona er staðan á vellinum í Zenica

Tæpir þrír tímar í leikinn mikilvæga – Svona er staðan á vellinum í Zenica
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona í klandri nú þegar UEFA hefur rannsókn á meintum mútugreiðslum

Barcelona í klandri nú þegar UEFA hefur rannsókn á meintum mútugreiðslum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frétt í Bosníu vekur athygli – Eiður Smári óvænt í aðalhlutverki

Frétt í Bosníu vekur athygli – Eiður Smári óvænt í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vendingar fyrir leik Íslands í kvöld – Fréttir um áhorfendabann ekki réttar

Vendingar fyrir leik Íslands í kvöld – Fréttir um áhorfendabann ekki réttar