fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hrópuðu fúkyrðum að Messi – Nokkrum sekúndum síðar litu þeir út eins og bjánar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var hreint stórkostlegur er Argentína sigraði Ástralíu í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar um helgina.

Kappinn skoraði fyrra mark Argentínu í 2-1 sigri. Liðið er komið í 8-liða úrslit. Þar verður andstæðingurinn Holland.

Mark Messi var afar flott og kom eftir gott einstaklingsframtak.

Skömmu áður en hann skoraði hrópuðu stuðningsmenn Ástrala hins vegar fúkyrðum að honum.

„Hvar er Messi?“ og „þú ert ömurlegur“ var á meðal þess sem var sagt.

Óhætt er að segja að Messi hafi svarað þessu á vellinum.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur