fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 18:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo, fyrrum leikmaður Manchester United, hvetur Cristiano Ronaldo til að koma í deildina í Sádí-Arabíu.

Ighalo hefur undanfarið leikið í Sádí-Arabíu en hann lék með Man Utd í 12 mánuði en þó ekki með Ronaldo.

Ronaldo hefur yfirgefið lið Man Utd og er frjáls ferða sinna og er sterklega orðaður við peningana í Sádí-Arabíu.

Ighalo væri mjög til í að fá Ronaldo í deildina og segir að margir myndu byrja að fylgjast með ef það verður niðurstaðan.

,,Maður veit aldrei hvað er framundan, ég myndi elska að sjá hann þarna. Ég myndi elska að sjá hann í Sádí-Arabíu því hann myndi bæta ímynd deildarinnar,“ sagði Ighalo.

,,Fólk sem er ekki að horfa á deildina myndi byrja að gera það ef hann kemur og myndi sjá eitthvað sem þau eru að missa af.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni