fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland er úr leik á HM í Katar en liðið vann Kosta Ríka í vikunni 4-2 í lokaleik síns riðils á mótinu.

Því miður fyrir Þýskaland dugði sigurinn ekki til en Japan vann Spán og fara þessi tvö lið áfram í næstu umferð.

Kai Havertz, leikmaður Chelsea, skoraði tvennu fyrir Þýskaland í leiknum og var í kjölfarið valinn maður leiksins.

Havertz var hins vegar mjög súr á svip eftir lokaflautið er hann fékk verðlaunin frá Budweiser afhent.

Havertz vissi að Þýskaland væri úr leik á mótinu og eins og má sjá hér fyrir neðan var hann ekki í miklu stuði fyrir myndavélarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur