fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Skaut harkalega á kollega sinn á Englandi og sér eftir því – ,,Átti aldrei að gera þetta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Englands, sér mikið eftir þeim ummælum sem hann lét falla í maí á þessu ári.

Grealish skaut þar á Miguel Almiron, leikmann Newcastle, sem hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu.

Grealish sagði Riyad Mahrez, liðsfélaga sinn hjá Manchester City, hafa spilað eins og Almiron og hafði þess vegna þurft að fara af velli gegn Aston Villa.

Á þessum tíma var Almiron í mikilli lægð hjá Newcastle en hefur stigið verulega upp á þessu tímabili og staðið sig frábærlega.

Grealish sér eftir þessu ódýra skoti á Almiron og mun biðjast afsökunar ef þeir hittast á vellinum í vetur.

,,Ég geri stundum mjög heimsklulega hluti sem ég sé eftir,“ sagði Grealish fyrir leik Englands gegn Senegal á sunnudag.

,,Ég sé eftir þessu því þetta er eitthvað sem ég átti aldrei að gera. Þetta tilheyrir fortíðinni og ef ég spila einhvern tímann gegn honum þá mun ég sýna honum virðingu.“

,,Hann á alla mína virðingu skilið og ég vona að hann haldi áfram að skora.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne