fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Morata kom sér á ansi góðan lista í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata varð í gær fimmti markahæsti leikmaður spænska karlalandsliðsins frá upphafi.

Þetta varð ljóst eftir að hann skoraði mark Spánverja í 2-1 tapi gegn Japan á Heimsmeistaramótinu í Katar. Þrátt fyrir tapið er Spánn kominn í 16-liða úrslit mótsins.

Hinn þrítugi Morata er á mála hjá Atletico Madrid á Spáni. Hann hefur einnig leikið fyrir stórlið á borð við Chelsea, Juventus og Real Madrid.

Mark Morata í gær var það þrítugasta fyrir Spán og tekur hann þar með fram Fernando Hierro.

Markahæstu leikmenn Spánar
David Villa – 59 (98 leikir)
Raul – 44 (102 leikir)
Fernando Torres – 38 (110 leikir)
David Silva – 35 (125 leikir)
Alvaro Morata – 30 (60 leikir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“