fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Morata kom sér á ansi góðan lista í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata varð í gær fimmti markahæsti leikmaður spænska karlalandsliðsins frá upphafi.

Þetta varð ljóst eftir að hann skoraði mark Spánverja í 2-1 tapi gegn Japan á Heimsmeistaramótinu í Katar. Þrátt fyrir tapið er Spánn kominn í 16-liða úrslit mótsins.

Hinn þrítugi Morata er á mála hjá Atletico Madrid á Spáni. Hann hefur einnig leikið fyrir stórlið á borð við Chelsea, Juventus og Real Madrid.

Mark Morata í gær var það þrítugasta fyrir Spán og tekur hann þar með fram Fernando Hierro.

Markahæstu leikmenn Spánar
David Villa – 59 (98 leikir)
Raul – 44 (102 leikir)
Fernando Torres – 38 (110 leikir)
David Silva – 35 (125 leikir)
Alvaro Morata – 30 (60 leikir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi