fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Dómarar slíta samstarfi og ekkert mót fer fram: Elvar Geir segir – „Kemur mér gríðarlega á óvart“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið árlega æfingamót sem Fótbolti.net hefur staðið fyrir í rúm tíu ár fer ekki fram að þessu sinni. Vísir.is segir frá og er því haldið fram að dómarar neiti að vinna við leiki sem Fótbolti.net skipuleggur.

Mótið hefur frá 2011 farið fram í janúar og gefið liðum tækifæri til að koma sér af stað inn í nýtt knattspyrnuár.

Nú hefur hins vegar stjórn Félags deildardómara (FDD) ákveðið að taka ekki þátt og dæma. Samkvæmt Vísi.is er það vegna ummæla sem hafa fallið í útvarps og hlaðvarpsþáttum Fótbolta.net.

„Ég sem ritstjóri Fótbolta.net er búinn að vanda mig mikið við það að inni á okkar miðli sé réttmæt og sanngjörn gagnrýni í garð dómara, og að þeim sé líka hrósað þegar vel er gert. Mér þykir ógeðslega leiðinlegt að þetta sé ákvörðun þeirra. Þetta kemur mér gríðarlega á óvart,“ segir Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net.

Bréf var sent á vefmiðilinn þar sem dómarar greindu frá samkvæmt frétt Vísis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney