fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Líkir liðinu við Grikkland árið 2004 – Fótbolti sem enginn elskar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn David Winner hefur alls ekki miklar mætur á hollenska landsliðinu sem spilar nú á HM í Katar.

Winner líkir leikstíl hollenska liðsins við spilamennsku Grikklands árið 2004 er það síðarnefnda vann óvæntan sigur.

Holland vann lið Katar 2-0 í gær og er komið í 16-liða úrslit og er enn taplaust eftir fyrstu þrjá leiki sína.

Winner hefur þó alls ekki verið hrifinn af leikstíl Hollands undir stjórn Louis van Gaal og telur að möguleikarnir á að vinna keppnina séu í raun ekki til staðar.

,,Þeir eru að spila eins og Grikkland árið 2004 eða Þýskaland 1980. Þetta er ekki fótbolti til að elska,“ sagði Winner.

,,Van Gaal vill vinna mótið en ég held að hann geti það ekki. Þetta er stórt augnablik á ferli Van Gaal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley