fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Líkir liðinu við Grikkland árið 2004 – Fótbolti sem enginn elskar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn David Winner hefur alls ekki miklar mætur á hollenska landsliðinu sem spilar nú á HM í Katar.

Winner líkir leikstíl hollenska liðsins við spilamennsku Grikklands árið 2004 er það síðarnefnda vann óvæntan sigur.

Holland vann lið Katar 2-0 í gær og er komið í 16-liða úrslit og er enn taplaust eftir fyrstu þrjá leiki sína.

Winner hefur þó alls ekki verið hrifinn af leikstíl Hollands undir stjórn Louis van Gaal og telur að möguleikarnir á að vinna keppnina séu í raun ekki til staðar.

,,Þeir eru að spila eins og Grikkland árið 2004 eða Þýskaland 1980. Þetta er ekki fótbolti til að elska,“ sagði Winner.

,,Van Gaal vill vinna mótið en ég held að hann geti það ekki. Þetta er stórt augnablik á ferli Van Gaal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool