fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Amma Luke Shaw lést skömmu fyrir fyrsta leik hans á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 16:00

Enska landsliðið fagnar marki á HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw hefur greint frá því að amma hans hafi látið lífið aðeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Katar.

Shaw fékk tíma til þess að syrgja ömmu sína sem var honum mikilvæg, hún hafði lengi glímt við veikindi.

„Hún hafði lengi barist við krabbamein og því miður féll hún frá rétt fyrir fyrsta leik,“ sagði Shaw.

„Southgate var mjög góður við mig og sagði að ég gæti fengið þann tíma sem ég vildi til að ná áttum. Ég er hins vegar mættur hérna á HM í fyrsta sinn og ég vildi ekki missa af því.“

Hann segist hafa fengið tíma til þess að syrgja. „Ég fékk góðan tíma fyrir mig og nú er það bara einbeiting á HM,“ sagði Shaw eftir að enska liðið tryggði sig áfram í 16 liða úrslit.

„Hún var mér virkilega mikilvæg í æsku, ég varði miklum tíma hjá henni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf