fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Amma Luke Shaw lést skömmu fyrir fyrsta leik hans á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw hefur greint frá því að amma hans hafi látið lífið aðeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Katar.

Shaw fékk tíma til þess að syrgja ömmu sína sem var honum mikilvæg, hún hafði lengi glímt við veikindi.

„Hún hafði lengi barist við krabbamein og því miður féll hún frá rétt fyrir fyrsta leik,“ sagði Shaw.

„Southgate var mjög góður við mig og sagði að ég gæti fengið þann tíma sem ég vildi til að ná áttum. Ég er hins vegar mættur hérna á HM í fyrsta sinn og ég vildi ekki missa af því.“

Hann segist hafa fengið tíma til þess að syrgja. „Ég fékk góðan tíma fyrir mig og nú er það bara einbeiting á HM,“ sagði Shaw eftir að enska liðið tryggði sig áfram í 16 liða úrslit.

„Hún var mér virkilega mikilvæg í æsku, ég varði miklum tíma hjá henni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski bikarinn: Öruggt hjá Manchester United og Tottenham

Enski bikarinn: Öruggt hjá Manchester United og Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Tottenham opinberlega – Hringdi í hann í fyrra

Staðfestir áhuga á leikmanni Tottenham opinberlega – Hringdi í hann í fyrra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal var ekki fyrsta liðið til að reyna við Trossard – Tóku of langan tíma og misstu af honum

Arsenal var ekki fyrsta liðið til að reyna við Trossard – Tóku of langan tíma og misstu af honum
433Sport
Í gær

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis
433Sport
Í gær

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?
433Sport
Í gær

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“
433Sport
Í gær

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“