fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Englands – Foden og Henderson byrja

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, gerir fjórar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Wales í lokaumferð riðlakeppninnar.

Kieran Trippier, Mason Mount, Raheem Sterling og Bukayo Saka fá sér sæti á bekknum fyrir Kyle Walker, Jordan Henderson, Phil Foden og Marcus Rashford.

England er svo gott sem komið áfram en Wales þarf nauðsynlega sigur.

England
Pickford, Walker, Stones, Maguire, Shaw, Henderson, Rice, Bellingham, Foden, Kane, Rashford.

Wales
Ward, N. Williams, Rodon, Mepham, Davies, Allen, Ampadu, Ramsey, Bale, Moore, James.

Á sama tíma mætast Bandaríkin og Íran. Jafntefli dugir Íran líklega til að komast áfram en Bandaríkjamenn þurfa sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning