fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Byrjunarlið Englands – Foden og Henderson byrja

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, gerir fjórar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Wales í lokaumferð riðlakeppninnar.

Kieran Trippier, Mason Mount, Raheem Sterling og Bukayo Saka fá sér sæti á bekknum fyrir Kyle Walker, Jordan Henderson, Phil Foden og Marcus Rashford.

England er svo gott sem komið áfram en Wales þarf nauðsynlega sigur.

England
Pickford, Walker, Stones, Maguire, Shaw, Henderson, Rice, Bellingham, Foden, Kane, Rashford.

Wales
Ward, N. Williams, Rodon, Mepham, Davies, Allen, Ampadu, Ramsey, Bale, Moore, James.

Á sama tíma mætast Bandaríkin og Íran. Jafntefli dugir Íran líklega til að komast áfram en Bandaríkjamenn þurfa sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Í gær

Newcastle að ganga frá kaupum á Gordon

Newcastle að ganga frá kaupum á Gordon
433Sport
Í gær

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins