fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu hárgreiðsluna sem allir í Katar eru að tala um núna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er markalaust í leik Brasilíu og Sviss á HM í Katar en leikurinn hófst klukkan 16:00 í Doha.

Brasilía er án Neymar og munar um minna, sóknarleikur liðsins hefur ekki verið góður í fyrri hálfleik.

Eitt atriði er þó á allra vörum eftir fyrri hálfleikinn en það er hárgreiðslan á einum stuðningsmanni Brasilíu.

Sé ákvað að endurtaka greiðsluna sem hinn brasilíski, Ronaldo gerði fræga á HM árið 2002. Greiðslan hjá stuðningsmanninum vakti athygli um allan heim.

Í sjónvarpsútsendingu var sýnt frá Ronaldo sem er á vellinum og síðan klippt á stuðningsmanninn sem brosti sínu breiðasta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur