fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Rooney með ráð fyrir Southgate – Setja Kane á bekkinn á morgun er eitt af þeim

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum fyrirliði enska landsliðsins hefur ráðlagt Gareth Southgate að setja bæði Mason Mount og Harry Kane á bekkinn gegn Wales á HM í Katar.

Rooney vill eins og fleiri sjá Phil Foden í byrjunarliði enska landsliðsins og kallar eftir breytingum fyrir síðasta leik í riðlinum.

„Ég veit að Mount gerði vel gegn Íran, hann gefur liðinu orku og vinnusemi. Stundum þarf hins vegar að leyfa hæfileikunum og gæðunum að njóta sín,“ sagði Rooney þegar hann útskýrði skoðun sín.

„Ég myndi setja Foden á vinstri kantinn og svo væri Bukayo Saka að berjast við Raheem Sterling um stöðuna á hægri kantinum.“

Rooney vill svo sjá Kane á bekknum á morgun. „Gegn Bandaríkjunum þá virkaði það þannig að höggið sem Kane fékk gegn Íran hafði mikil áhrif á hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki