fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Afar vandræðaleg staða komin upp – Svaf hjá konunni hans en nú dvelja þeir á sama hóteli í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumennirnir John Terry og Wayne Bridge dvelja á sama hóteli á Heimsmeistaramótinu í Katar sem nú stendur.

Þetta þykir heldur vandræðalegt. Terry og Bridge eru fyrrum liðsfélagar hjá Chelsea og enska landsliðinu. Árið 2010 bárust fréttir af því að Terry hafi átt í ástarsambandi við Vannesssu Perroncel, unnustu Bridge, árið áður.

Á þeim tíma sem þetta kom upp var Bridge á mála hjá Manchester City. Það er frægt þegar hann neitaði að taka í hönd Terry fyrir leik City og Chelsea tímabilið 2009-2010.

Bridge batt sömuleiðis enda á landsliðsferil sinn vegna atviksins.

Bridge er í Katar í boði FIFA á meðan Terry starfar fyrir BeIn Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki