fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Þýskaland á enn von eftir jafntefli við Spán

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 20:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn 1 – 1 Þýskaland
1-0 Alvaro Morata(’62)
1-1 Niclas Fullkrug(’83)

Stórleik dagsins á HM í Katar er nú lokið en Spánn og Þýskaland áttust við í síðustu viðureigninni.

Þjóðverjar þurftu að minnsta kosti á stigi að halda í kvöld til að halda í vonina um að komast í næstu umferð.

Þýskaland tapaði óvænt 2-1 gegn Japan í fyrstu umferð á meðan þeir spænsku unnu Kosta Ríka sannfærandi, 7-0.

Alvaro Morata skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld er hann kom Spáni yfir eftir 62. mínútur.

Sú forysta entist í dágóðan tíma en á 83. mínmútu jafnaði Niclas Fullkrug metin fyrir Þýskaland til að tryggja stig.

Spánn er með fjögur stig á toppi E riðils fyrir lokaumferðina en Þýskaland er aðeins með eitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili