fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Þýskaland á enn von eftir jafntefli við Spán

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 20:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn 1 – 1 Þýskaland
1-0 Alvaro Morata(’62)
1-1 Niclas Fullkrug(’83)

Stórleik dagsins á HM í Katar er nú lokið en Spánn og Þýskaland áttust við í síðustu viðureigninni.

Þjóðverjar þurftu að minnsta kosti á stigi að halda í kvöld til að halda í vonina um að komast í næstu umferð.

Þýskaland tapaði óvænt 2-1 gegn Japan í fyrstu umferð á meðan þeir spænsku unnu Kosta Ríka sannfærandi, 7-0.

Alvaro Morata skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld er hann kom Spáni yfir eftir 62. mínútur.

Sú forysta entist í dágóðan tíma en á 83. mínmútu jafnaði Niclas Fullkrug metin fyrir Þýskaland til að tryggja stig.

Spánn er með fjögur stig á toppi E riðils fyrir lokaumferðina en Þýskaland er aðeins með eitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne