fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir að Bandaríkjamenn fái ekki nógu mikla virðingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Aaronson, leikmaður Leeds og Bandaríkjanna, heimtar að landar hans fái að fara fá frekari virðingu í Evrópuboltanum.

Það er oft litið niður á Bandaríkjamenn þegar kemur að Evrópufótboltanum en margir leikmenn hafa gert það gott undanfarin ár.

Sterkt landslið Bandaríkjanna spilar nú á HM og er möguleiki á að einhverjir leikmenn liðsins muni vekja athygli stærri liða fyrir janúargluggann.

,,Ég tel að margir leikmenn Bandaríkjanna hafi náð árangri í Evrópu og fá ekki nógu mikið hrós fyrir það,“ sagði Aaronson.

,,Undanfarin ár hafa fjölmargir leikmenn spilað í ensku úrvalsdeildinni og í Evrópi, þeir hafa skapað nafn fyrir okkur hér.“

,,Það er ótrúlegt að sjá magnið af Bandaríkjamönnum sem spila um hverja helgi. Tíminn hefur breyst og hvernig við hugsum hefur einnig breyst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur