fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Keane glaður fyrir hönd stuðningsmanna Man Utd – ,,Sambandið var ekkert“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, er ánægður fyrir hönd stuðningsmanna félagsins eftir fréttir vikunnar.

Glazer fjölskyldan er loksins að leitast eftir því að selja Man Utd en eigendur félagsins eru alls ekki vinsælir á Old Trafford.

Meðlimir fjölskyldunnar gerðu lítið til að styrkja samband við stuðningsmenn og voru duglegir í að taka út peninga úr félaginu frekar en að bæta við.

Keane telur að þetta sé góð lausn fyrir alla en fjölmargir munu sýna því áhuga að kaupa Rauðu Djöflana.

,,Þetta eru frábærar fréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United, þeir hafa viljað þá burt undanfarin ár, sambandið þarna á milli er ekkert,“ sagði Keane.

,,Þessi Glazer fjölskylda er bara viðskiptafólk svo þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði