fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Keane glaður fyrir hönd stuðningsmanna Man Utd – ,,Sambandið var ekkert“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, er ánægður fyrir hönd stuðningsmanna félagsins eftir fréttir vikunnar.

Glazer fjölskyldan er loksins að leitast eftir því að selja Man Utd en eigendur félagsins eru alls ekki vinsælir á Old Trafford.

Meðlimir fjölskyldunnar gerðu lítið til að styrkja samband við stuðningsmenn og voru duglegir í að taka út peninga úr félaginu frekar en að bæta við.

Keane telur að þetta sé góð lausn fyrir alla en fjölmargir munu sýna því áhuga að kaupa Rauðu Djöflana.

,,Þetta eru frábærar fréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United, þeir hafa viljað þá burt undanfarin ár, sambandið þarna á milli er ekkert,“ sagði Keane.

,,Þessi Glazer fjölskylda er bara viðskiptafólk svo þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur