fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Keane glaður fyrir hönd stuðningsmanna Man Utd – ,,Sambandið var ekkert“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, er ánægður fyrir hönd stuðningsmanna félagsins eftir fréttir vikunnar.

Glazer fjölskyldan er loksins að leitast eftir því að selja Man Utd en eigendur félagsins eru alls ekki vinsælir á Old Trafford.

Meðlimir fjölskyldunnar gerðu lítið til að styrkja samband við stuðningsmenn og voru duglegir í að taka út peninga úr félaginu frekar en að bæta við.

Keane telur að þetta sé góð lausn fyrir alla en fjölmargir munu sýna því áhuga að kaupa Rauðu Djöflana.

,,Þetta eru frábærar fréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United, þeir hafa viljað þá burt undanfarin ár, sambandið þarna á milli er ekkert,“ sagði Keane.

,,Þessi Glazer fjölskylda er bara viðskiptafólk svo þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Í gær

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Í gær

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga