fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hafna beiðni stórliðana sem vilja ræða við undrabarnið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska félagið Palmeiras hefur nú þegar hafnað nokkrum boðum frá stórliðum í Evrópu í undrabarnið Endrick.

Endrick er talinn vera efnilegasti leikmaður heims en hann spilar með Palmeiras og er 16 ára gamall.

Paris Saint-Germain, Real Madrid og Barcelona hafa öll fengið höfnun frá Palmeiras varðandi að ræða við leikmanninn.

Palmeiras bannar þessum félögum að fara í viðræður við Endrick sem mun ekki færa sig um set fyrr en hann verður 18 ára.

Endrick hefur verið að heimsækja ýmis lið í Evrópu síðustu vikur en engar viðræður eru í gangi vegna Palmeiras.

Endrick er samningsbundinn Palmeiras til 2025 og er með kaupákvæði upp á 60 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“