fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Hafna beiðni stórliðana sem vilja ræða við undrabarnið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska félagið Palmeiras hefur nú þegar hafnað nokkrum boðum frá stórliðum í Evrópu í undrabarnið Endrick.

Endrick er talinn vera efnilegasti leikmaður heims en hann spilar með Palmeiras og er 16 ára gamall.

Paris Saint-Germain, Real Madrid og Barcelona hafa öll fengið höfnun frá Palmeiras varðandi að ræða við leikmanninn.

Palmeiras bannar þessum félögum að fara í viðræður við Endrick sem mun ekki færa sig um set fyrr en hann verður 18 ára.

Endrick hefur verið að heimsækja ýmis lið í Evrópu síðustu vikur en engar viðræður eru í gangi vegna Palmeiras.

Endrick er samningsbundinn Palmeiras til 2025 og er með kaupákvæði upp á 60 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne