fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Orðrómur um að Messi og Ronaldo verði aftur í sömu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 19:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gætu orðið keppinautar á nýjan leik eftir árið 2023.

Frá þessu greinir Mirror en lið í Sádí Arabíu er á eftir Ronaldo sem er án félags eftir að hafa yfirgefið Manchester United.

Samningi Ronaldo við Man Utd var rift og er möguleiki á að hann skrifi undir í Sádí Arabíu 2023.

Messi er að sama skapi orðaður við Sádí Arabíu en hann verður samningslaus hjá Paris Saint-Germain næsta sumar.

Ronaldo og Messi eru tveir af bestu leikmönnum sögunnar og léku lengi með bæði Real Madrid og Barcelona sem eru erkifjendur á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall
433Sport
Í gær

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?
433Sport
Í gær

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar