fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Messi kláraði Mexíkó í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 20:55

Mynd/(Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína 2 – 0 Mexíkó
1-0 Lionel Messi(’64)
2-0 Enzo Fernandez(’87)

Lionel Messi sá um að klára lið Mexíkó á HM í Katar í kvöld er liðin áttust við í lokaleik dagsins.

Messi náði sem betur fer að spila þennan leik eftir að hafa verið tæpur eftir fyrsta leik liðsins gegn Sádí Arabíu.

Messi kom Argentínu yfir á 64. mínútu áður en Enzo Fernandez skoraði undir lokin eftir sendingu frá goðsögninni.

Sigurinn ger mikilvægur fyrir Argentínumenn sem töpuðu 2-1 gegn Sádunum í fyrstu umferð.

Mexíkó er ekki í góðri stöðu fyrir lokaumferðina og er með eitt stig í neðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Í gær

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann