fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Messi kláraði Mexíkó í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 20:55

Mynd/(Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína 2 – 0 Mexíkó
1-0 Lionel Messi(’64)
2-0 Enzo Fernandez(’87)

Lionel Messi sá um að klára lið Mexíkó á HM í Katar í kvöld er liðin áttust við í lokaleik dagsins.

Messi náði sem betur fer að spila þennan leik eftir að hafa verið tæpur eftir fyrsta leik liðsins gegn Sádí Arabíu.

Messi kom Argentínu yfir á 64. mínútu áður en Enzo Fernandez skoraði undir lokin eftir sendingu frá goðsögninni.

Sigurinn ger mikilvægur fyrir Argentínumenn sem töpuðu 2-1 gegn Sádunum í fyrstu umferð.

Mexíkó er ekki í góðri stöðu fyrir lokaumferðina og er með eitt stig í neðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt
433Sport
Í gær

Bellingham brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – Segir fjölmiðla ljúga

Bellingham brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – Segir fjölmiðla ljúga
433Sport
Í gær

Stjarnan birtir myndir af áverkum í andliti sínu – Varar viðkvæma við myndunum

Stjarnan birtir myndir af áverkum í andliti sínu – Varar viðkvæma við myndunum