fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Messi kláraði Mexíkó í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 20:55

Mynd/(Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína 2 – 0 Mexíkó
1-0 Lionel Messi(’64)
2-0 Enzo Fernandez(’87)

Lionel Messi sá um að klára lið Mexíkó á HM í Katar í kvöld er liðin áttust við í lokaleik dagsins.

Messi náði sem betur fer að spila þennan leik eftir að hafa verið tæpur eftir fyrsta leik liðsins gegn Sádí Arabíu.

Messi kom Argentínu yfir á 64. mínútu áður en Enzo Fernandez skoraði undir lokin eftir sendingu frá goðsögninni.

Sigurinn ger mikilvægur fyrir Argentínumenn sem töpuðu 2-1 gegn Sádunum í fyrstu umferð.

Mexíkó er ekki í góðri stöðu fyrir lokaumferðina og er með eitt stig í neðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM í handbolta hafið – Íslendingar stýra för í fyrsta leik

EM í handbolta hafið – Íslendingar stýra för í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá
433Sport
Í gær

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag