fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lewandowski funheitur í sigri Póllands

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 15:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland 2 – 0 Sádí Arabía
1-0 Piotr Zielinski(’39)
2-0 Robert Lewandowski(’82)

Pólverjar náðu í góðan sigur á HM í Katar í dag í öðrum leik dagsins sem fór fram í riðli C.

Þessi riðill er rosalega sterkur en þar leika einnig Argentína, Mexíkó sem og Sádí Arabía sem vann Argentínu í fyrsta leik.

Pólland gerði jafntefli við Mexíkó í fyrstu umferð en gerði betur í dag og lagði Sádana, 2-1.

Robert Lewandowski var öflugur í liði Pólverja en hann skoraði bæði í dag og lagði upp í 2-0 sigri.

Lewandowski var skúrkurinn gegn Mexíkó en hann klikkaði þá á vítaspyrnu í markalausu jafntefli.

Sádarnir fengu vítaspyrnu í þessum leik en Salem Al Dawsar mistókst að koma boltanum í markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands