fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Drepfyndið myndband Hrafnhildar vekur athygli – Hún var „komin 4 cm“ í útvíkkun þegar Daníel fór að ræða þetta

433
Laugardaginn 26. nóvember 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Agnarsdóttir birti afar skondið myndband á Twitter í vikunni.

Þar segir hún frá því að kærasti sinn hafi valið furðulega tímasetningu til að fara að ræða málefni enska knattspyrnufélagsins Liverpool.

Það eru margir ansi miklir stuðningsmenn Liverpool hér á landi en Daníel nokkur virðist vera með þeim harðari.

„Uppáhalds videoið mitt er ég komin með 4cm í útvíkkun og Daníel ákvað að ranta um 10 leikja unbeaten run hjá liverpool,“ skrifar Hrafnhildur með færslu sinni á Twitter, þar sem hún birtir myndbandið með.

Hún virðist ansi hissa á þessu uppátæki kærasta síns, en ræðu hans og viðbrögð hennar má sjá á myndbandinu hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri
433Sport
Í gær

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið
433Sport
Í gær

Sigurður Hlíðar ráðinn á markaðssvið KSÍ

Sigurður Hlíðar ráðinn á markaðssvið KSÍ