fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ástralir nældu í gríðarlega mikilvægan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 12:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Túnis 0 – 1 Ástralía
0-1 Mitchell Duke(’23)

Fyrsta leik dagsins á HM í Katar er nú lokið þar em Ástralía vann nokkuð ósanngjarnan sigur.

Ástralía spilaði við Túnis í D riðli og fékk sín fyrstu þrjú stig eftir tap gegn Frakklandi í fyrstu umferð.

Túnis var í betri málum fyrir leik dagsins en liðið gerði jafntefli við Dani í fyrsta leik sínum.

Það stefndi í raun í markaleik í dag er Mitchell Duke kom Áströlum yfir í fyrri hálfleik en hams mark reyndist það eina í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands