fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Lúmsk mótmæli í Katar – Mætti með 90 milljóna króna úr sem sendir sterk skilaboð

433
Föstudaginn 25. nóvember 2022 08:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú ákvörðun FIFA að banna fyriliðaband á HM í Katar sem ætlað var að styðja við hinsegin samfélagið hefur vakið fremur hörð viðbrögð.

Fjöldi Evrópuþjóða hafði ætlað að sýna baráttu hinsegin samfélagsins stuðning en FIFA bannaði það.

Leikmenn hafa þó farið hinar ýmsu leiðir til að koma skilaboðum á framfæri og Harry Kane fyrirliði Englands var einn þeirra.

Kane mætti til leiks á mánudag gegn Íran með Rolex Daytona Rainbow úrið sem kostar litlar 92 milljónir. Úrið er með litum hinsegin samfélagsins.

Ensk blöð kveiktu ekki á þessu lúmska atriði hjá Kane sem var einn þeirra sem ætlaði að bera fyrirliðabandið áður en FIFA fór í hótanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins