fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Lúmsk mótmæli í Katar – Mætti með 90 milljóna króna úr sem sendir sterk skilaboð

433
Föstudaginn 25. nóvember 2022 08:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú ákvörðun FIFA að banna fyriliðaband á HM í Katar sem ætlað var að styðja við hinsegin samfélagið hefur vakið fremur hörð viðbrögð.

Fjöldi Evrópuþjóða hafði ætlað að sýna baráttu hinsegin samfélagsins stuðning en FIFA bannaði það.

Leikmenn hafa þó farið hinar ýmsu leiðir til að koma skilaboðum á framfæri og Harry Kane fyrirliði Englands var einn þeirra.

Kane mætti til leiks á mánudag gegn Íran með Rolex Daytona Rainbow úrið sem kostar litlar 92 milljónir. Úrið er með litum hinsegin samfélagsins.

Ensk blöð kveiktu ekki á þessu lúmska atriði hjá Kane sem var einn þeirra sem ætlaði að bera fyrirliðabandið áður en FIFA fór í hótanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn