fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Lúmsk mótmæli í Katar – Mætti með 90 milljóna króna úr sem sendir sterk skilaboð

433
Föstudaginn 25. nóvember 2022 08:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú ákvörðun FIFA að banna fyriliðaband á HM í Katar sem ætlað var að styðja við hinsegin samfélagið hefur vakið fremur hörð viðbrögð.

Fjöldi Evrópuþjóða hafði ætlað að sýna baráttu hinsegin samfélagsins stuðning en FIFA bannaði það.

Leikmenn hafa þó farið hinar ýmsu leiðir til að koma skilaboðum á framfæri og Harry Kane fyrirliði Englands var einn þeirra.

Kane mætti til leiks á mánudag gegn Íran með Rolex Daytona Rainbow úrið sem kostar litlar 92 milljónir. Úrið er með litum hinsegin samfélagsins.

Ensk blöð kveiktu ekki á þessu lúmska atriði hjá Kane sem var einn þeirra sem ætlaði að bera fyrirliðabandið áður en FIFA fór í hótanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Í gær

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?