fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 19:33

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, leikmaður Chelsea, fær loksins að yfirgefa félagið í janúar eftir að hafa reynt í allt sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Ziyech var á óskalista AC Milan á Ítalíu í sumar en náði ekki að ganga í raðir liðsins.

Chelsea var ekki tilbúið að hleypa Ziyech burt á þessum tíma en er nú opið fyrir því að lána hann til San Siro.

Ziyech er alls enginn fastamaður á Stamford Bridge þessa dagana og hefur spilað níu leiki á árinu.

Milan vill fá Ziyech til að leysa Charles De Ketelaere af hólmi sem kom til félagsins í sumar fyrir 32 milljónir evra.

Hinn ungi De Ketelaere hefur alls ekki staðist væntingar og er með aðeins eina stoðsendingu í 18 leikjum hingað til.

Um er að ræða afar efnilegan leikmann sem var á óskalista margra stórliða í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun
433Sport
Í gær

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig