fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Væn greiðsla berst frá UEFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 17:30

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samstöðugreiðslur vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Meistaradeild Evrópu kvennaliða árið 2021 verða greiddar til þeirra félaga sem ekki tóku þátt í Meistaradeildinni, það eru þau lið sem lentu í sætum þrjú til tíu í efstu deild kvenna sumarið 2021.

Hvert félag fær 15.789 Evrur sem jafngildir um 2,3 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Upphæðin ræðst af árangri þess liðs frá hverju landi sem nær bestum árangri í Meistaradeildinni. Í þessu tilfelli komst Breiðablik í riðlakeppnina og því miðast upphæðin við þann árangur.

Greiðslurnar eru eyrnamerktar þróun kvennaknattspyrnu hjá félögunum. Félögin skulu nota greiðsluna til að fullmóta eða bæta eitt eða fleiri atriði á listanum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp svarar sögusögnunum: ,,Bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um“

Umboðsmaður Klopp svarar sögusögnunum: ,,Bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM
433Sport
Í gær

Var mesti aðdáandi Messi og fékk mynd fyrir nokkrum árum – Þetta gerðist ekki löngu seinna

Var mesti aðdáandi Messi og fékk mynd fyrir nokkrum árum – Þetta gerðist ekki löngu seinna
433Sport
Í gær

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu