fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Íslandsvinurinn og milljarðamæringurinn ætlar að bjóða í Manchester United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 07:55

Ratcliffe fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljarðamæringurinn og Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe ætlar að bjóða í enska stórliðið Manchester United.

Þetta kemur fram í enskum miðlum en Ratcliffe er einn allra ríkasti maður Bretlands.

Hann er metinn á 10,2 milljarða punda og er nú þegar eigandi Nice í frönsku úrvalsdeildinni.

Glazer fjölskyldan ákvað það nú á dögunum að reyna að selja Man Utd sem eru gleðifréttir fyrir stuðningsmenn liðsins.

Ratcliffe hefur haldið því fram að hann sé stuðningsmaður Man Utd og að hann hafi verið á úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999.

Glazer fjölskyldan ku vilja um fimm milljarða punda fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn