fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Íslandsvinurinn og milljarðamæringurinn ætlar að bjóða í Manchester United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 07:55

Ratcliffe fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljarðamæringurinn og Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe ætlar að bjóða í enska stórliðið Manchester United.

Þetta kemur fram í enskum miðlum en Ratcliffe er einn allra ríkasti maður Bretlands.

Hann er metinn á 10,2 milljarða punda og er nú þegar eigandi Nice í frönsku úrvalsdeildinni.

Glazer fjölskyldan ákvað það nú á dögunum að reyna að selja Man Utd sem eru gleðifréttir fyrir stuðningsmenn liðsins.

Ratcliffe hefur haldið því fram að hann sé stuðningsmaður Man Utd og að hann hafi verið á úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999.

Glazer fjölskyldan ku vilja um fimm milljarða punda fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram