fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Markalaust hjá Mexíkó og Póllandi – Lewandowski klikkaði á punktinum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkó 0 – 0 Pólland

HM í Katar er hafið og klukkan 16:00 hófst leikur Mexíkó og Póllands í C riðli sem er ansi sterkur.

Þessi riðill gæti endað á alls konar vegu en fyrr í dag vann Sádí Arabía lið Argentínu mjög óvænt 2-1.

Seinni leikur riðilsins var því miður ekki eins fjörugur en engin mörk voru skoruð að þessu sinni.

Mexíkó var sterkari aðilinn í leiknum en mistókst að koma boltanum í netið framhjá Wojciech Szczesny.

Besta færi leiksins fengu þó Pólverjar er Robert Lewandowski klikkaði á vítapunktinum í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu