fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Markalaust hjá Mexíkó og Póllandi – Lewandowski klikkaði á punktinum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkó 0 – 0 Pólland

HM í Katar er hafið og klukkan 16:00 hófst leikur Mexíkó og Póllands í C riðli sem er ansi sterkur.

Þessi riðill gæti endað á alls konar vegu en fyrr í dag vann Sádí Arabía lið Argentínu mjög óvænt 2-1.

Seinni leikur riðilsins var því miður ekki eins fjörugur en engin mörk voru skoruð að þessu sinni.

Mexíkó var sterkari aðilinn í leiknum en mistókst að koma boltanum í netið framhjá Wojciech Szczesny.

Besta færi leiksins fengu þó Pólverjar er Robert Lewandowski klikkaði á vítapunktinum í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona