fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo nær sögulegum áfanga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 13:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er kominn með 500 milljónir fylgjenda á Instagram. Er hann fyrstur til þess.

Portúgalski knattspyrnumaðurinn hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga. Hann fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan, þar sem hann gagnrýndi félag sitt, Manchester United, harkalega.

Talið er að dagar hans hjá félaginu verði brátt taldir.

Þetta hefur hins vegar skapað mikla umræðu í kringum Ronaldo og nú eru 500 milljónir manna að fylgja honum á Instagram.

Annar knattspyrnusnillingur, Lionel Messi, kemur þar næstur á eftir með 376 fylgjendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð