fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Ronaldo nær sögulegum áfanga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 13:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er kominn með 500 milljónir fylgjenda á Instagram. Er hann fyrstur til þess.

Portúgalski knattspyrnumaðurinn hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga. Hann fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan, þar sem hann gagnrýndi félag sitt, Manchester United, harkalega.

Talið er að dagar hans hjá félaginu verði brátt taldir.

Þetta hefur hins vegar skapað mikla umræðu í kringum Ronaldo og nú eru 500 milljónir manna að fylgja honum á Instagram.

Annar knattspyrnusnillingur, Lionel Messi, kemur þar næstur á eftir með 376 fylgjendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Í gær

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu
433Sport
Í gær

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta