fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Valur staðfestir ráðninguna á Sigga Höskulds

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 10:06

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur staðfest að Sigurður Heiðar Höskuldsson sé nýr aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu.

Sigurður kemur frá Leikni, þar sem hann hefur verið aðalþjálfari undanfarin ár.

Hann mun aðstoða Arnar Grétarsson, sem tók við Val á dögunum eftir að hafa verið hjá KA.

Ráðning Sigurðar hefur legið í loftinu og er nú staðfest.

Yfirlýsing Vals
Sigurður Heiðar Höskuldsson – Aðstoðarþjálfari

Siggi Höskulds sem er 37 ára gamall, þjálfaði Leikni frá árinu 2019 með eftirtektarverðum árangri. Siggi Höskulds er íþróttafræðingur og er með A-gráðu þjálfaramenntunar frá KSÍ og er að taka UEFA pro frá KSÍ. Hann verður í fullu starfi hjá Val og mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna félagsins ásamt því að móta framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með þeim Arnari Grétarssyni, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Í gær

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Í gær

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“