fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Grétar og Conte eins og bestu vinir eftir lokaflautið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir sigur á Marseille í gær.

Tottenham vann leikinn 2-1, þar sem Pierre Emile Hojbjerg skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma.

Það mark tryggði liðinu efsta sæti riðilsins og var gleðin mikil á meðal þeirra ensku í leikslok.

Í stúkunni mátti sjá þá Grétar Rafn Steinsson og Antonio Conte fagna en þar er einn fyrrum landsliðsmaður Íslands og einnig stjóri Tottenham.

Grétar og Conte voru gríðarlega ánægðir í leikslok eins og má sjá hér fyrir neðan. Grétar starfar í dag á bakvið tjöldin hjá Tottenham eftir að hafa áður unnið hjá Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði