fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Bættu met sem enginn vill eiga í gær

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 11:30

Úr leiknum gegn Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rangers varð í gær versta lið í sögu riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Skotarnir töpuðu þá 3-1 fyrir Ajax og tap í öllum leikjum riðilsins því staðreynd.

Rangers lýkur keppni í riðlakeppninni því án stiga og með markatöluna 2-22, sem er versti árangur í sögunni.

Liðið lenti í erfiðum riðli með Napoli, Liverpool og Ajax. Það hefði þó án efa verið til í að ná skárri árangri.

Nú færist einbeiting leikmanna Rangers yfir á skosku úrvalsdeildinni. Þar er liðið í eltingaleik við erkifjendur sína í Celtic, sem er efst í deildinni með fjögurra stiga forskot á Rangers.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“