fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Var Rooney að skjóta á Ronaldo til baka? – ,,Margoft sagt að hann sé sá besti“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, var gagnrýndur af fyrrum liðsfélaga sínum Cristiano Ronaldo í vikunni.

Ronaldo virtist kalla Rooney ‘rottu’ í viðtali við Piers Morgan en sá síðarnefndi hefur gagnrýnt hegðun portúgalans á leiktíðinni.

Nú hefur Rooney í raun kallað eftir frekari ummælum er hann talaði um Lionel Messi sem besta fótboltamann sögunnar.

Eins og flestir vita eru Ronaldo og Messi taldir vera tveir af bestu leikmönnum allra tíma og er rígurinn þar á milli ansi mikill.

,,Allir eru með mismunandi skoðanir þegar kemur að Messi og Ronaldo en ég hef margoft sagt að Messi sé sá besti,“ sagði Rooney.

,,Ég hef horft á mörg myndbönd af Diego Maradona sem var svipaður leikmaður en Messi var betri en hann.“

,,Hann er með allt saman – hann stýrir leikjunum með boltatækni, stoðsendingum á meðan Ronaldo er meiri markaskorari.“

,,Það væri frábær saga fyrir fótboltann ef annað hvort Messi eða Ronaldo myndu vinna HM.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefnir þrjá erfiðustu andstæðingana – Enginn Ronaldo og enginn Messi

Nefnir þrjá erfiðustu andstæðingana – Enginn Ronaldo og enginn Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær
433Sport
Í gær

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra