fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Eyjamenn staðfesta að Sito sé á förum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

José Enrique „Sito“ Seoane Vergara hefur yfirgefið herbúðir ÍBV en samningur hans við liðið var á enda.

Sito kom fyrst til ÍBV frá Bandaríkjunum um mitt sumar 2015 og lék með liðinu út tímabilið, kom svo aftur fyrir tímabilið 2020.

Hann spilaði 82 KSÍ leiki fyrir ÍBV og skoraði í þeim 28 mörk, þar af 13 mörk tímabilið 2021 þegar Eyjamenn tryggðu sér sæti í efstu deild og var með markahærri mönnum deildarinnar það sumarið.

Sito lék einnig með Fylki og Grindavík hér á landi en óvíst er hvaða skref hann tekur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haglél og fellibylur í Katar í dag – Sjáðu myndbandið

Haglél og fellibylur í Katar í dag – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Georgina öskuill og blandar sér í umræðuna um eiginmanninn – „Þvílík synd“

Georgina öskuill og blandar sér í umræðuna um eiginmanninn – „Þvílík synd“
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“