fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Meistaradeildin: Liverpool endar í öðru sæti – Tottenham komst áfram

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við Marseille í kvöld.

Tottenham fer áfram ásamt Eintracht Frankfurt sem vann lið Sporting 2-1 á útivelli.

Tottenham vann leikinn 2-1 í Frakklandi í kvöld eftir að Marseille hafði komist yfir með marki Chancel Mbemba.

Þeir Clement Lenglet og Pierre Emile Hojbjerg tryggðu Tottenham svo stigin þrjú en jafntefli hefði dugað liðinu.

Liverpool hafnar í öðru sæti A riðils eftir leik við Napoli í kvöld sem lauk með 2-0 sigri þess enska.

Liverpool þurfti að vinna með fjórum mörkum eða meira til að tryggja toppsætið en mistókst að gera það að þessu sinni.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskora úr helstu leikjum kvöldsins.

Liverpool 2 – 0 Napoli
1-0 Mo Salah(’85)
2-0 Darwin Nunez(’98)

Marseille 1 – 2 Tottenham
1-0 Chancel Mbemba(’45)
1-1 Clement Lenglet(’54)
1-2 Pierre Emile Hojbjerg(’90)

Plzen 2 – 4 Barcelona
0-1 Marcos Alonso(‘6)
0-2 Ferran Torres(’44)
1-2 Thomas Chory(’51, víti)
1-3 Ferran Torres(’54)
2-3 Thomas Chory(’63)
2-4 Pablo Torre Carral(’75)

Bayern Munchen 2 – 0 Inter
1-0 Benjamin Pavard(‘3″)
2-0 Eric Choupo-Moting(’72)

Sporting 1 – 2 Frankfurt
1-0 Arthur Gomes(’39)
1-1 Daichi Kamada(’62, víti)
1-2 Randqal Kolo Muani(’72)

Rangers 1 – 3 Ajax
0-1 Steven Berguis(‘4)
0-2 Mohammed Kudus(’29)
1-2 James Tavernier(’87, víti)
1-3 Chico Conceicao(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli