fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Liverpool endar í öðru sæti – Tottenham komst áfram

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við Marseille í kvöld.

Tottenham fer áfram ásamt Eintracht Frankfurt sem vann lið Sporting 2-1 á útivelli.

Tottenham vann leikinn 2-1 í Frakklandi í kvöld eftir að Marseille hafði komist yfir með marki Chancel Mbemba.

Þeir Clement Lenglet og Pierre Emile Hojbjerg tryggðu Tottenham svo stigin þrjú en jafntefli hefði dugað liðinu.

Liverpool hafnar í öðru sæti A riðils eftir leik við Napoli í kvöld sem lauk með 2-0 sigri þess enska.

Liverpool þurfti að vinna með fjórum mörkum eða meira til að tryggja toppsætið en mistókst að gera það að þessu sinni.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskora úr helstu leikjum kvöldsins.

Liverpool 2 – 0 Napoli
1-0 Mo Salah(’85)
2-0 Darwin Nunez(’98)

Marseille 1 – 2 Tottenham
1-0 Chancel Mbemba(’45)
1-1 Clement Lenglet(’54)
1-2 Pierre Emile Hojbjerg(’90)

Plzen 2 – 4 Barcelona
0-1 Marcos Alonso(‘6)
0-2 Ferran Torres(’44)
1-2 Thomas Chory(’51, víti)
1-3 Ferran Torres(’54)
2-3 Thomas Chory(’63)
2-4 Pablo Torre Carral(’75)

Bayern Munchen 2 – 0 Inter
1-0 Benjamin Pavard(‘3″)
2-0 Eric Choupo-Moting(’72)

Sporting 1 – 2 Frankfurt
1-0 Arthur Gomes(’39)
1-1 Daichi Kamada(’62, víti)
1-2 Randqal Kolo Muani(’72)

Rangers 1 – 3 Ajax
0-1 Steven Berguis(‘4)
0-2 Mohammed Kudus(’29)
1-2 James Tavernier(’87, víti)
1-3 Chico Conceicao(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?