fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Staðfestir að Kórdrengir mæti til leiks á næsta ári – Þjálfaraleit í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert er til í þeim sögum sem verið hafa á kreiki um að Kórdrengir ætli að hætta að taka þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þetta staðfestir Logi Már Hermannsson formaður Kórdrengja í samtali við 433.is.

Kórdrengir eru án þjálfara eftir að Davíð Smári Lamude ákvað að láta af störfum og tók við Vestra. Bæði lið leika í Lengjudeildinni.

Uppgangur Kórdrengja hefur vakið mikla athygli en félagið fór upp um þrjár deildir á þremur árum. Félagið er á leið inn í sitt þriðja tímabil í næst efstu deild.

„Ég get sagt það að Kórdrengir mæta til leiks á næsta ári og Ægir er ekki að fara upp í Lengjudeildina,“ segir Logi Már í samtali við 433.is.

Sú saga hafði flogið hátt að Kórdrengir væru að skoða það að leggja niður störf og þá hefði Ægir úr 2 deildinni farið upp í Lengjudeildina í þeirra stað. Af því verður ekki eins og Logi stafeðstir.

Logi segir að unnið sé í þjálfaramálum félagsins en ekki sé tímabært að gefa upp meira en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney