fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Zlatan kynntist eiginkonu sinni á afar skrautlegan hátt – „Hann sá eitthvað sem honum líkaði við“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 15:30

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovich og eiginkona hans, Helena Seger, kynntust þegar hún heimtaði að hann færði illa lagða Ferrari-bifreið sína.

Zlatan og Seger hafa verið saman síðan 2002. Eiga þau tvo syni saman.

Þau kynntust á ansi skrautlegan hátt. Zlatan hafði lagt bíl sínum svo illa að Seger gat ekki komið sínum bíl í burtu.

„Hann lagði bíl sínum illa á bílastæði í Malmö. Það gerði það að verkum að ég kom Mercedes-bíl mínum ekki í burtu. Ég sagði honum nokkuð harkalega að færa bílinn. Hann sá eitthvað sem honum líkaði við,“ segir Seger.

Þrátt fyrir að kynnast á fremur neikvæðan hátt er allt enn í blóma hjá Zlatan og Seger tuttugu árum síðar.

Zlatan er þessa stundina á mála hjá AC Milan. Hann er þó að glíma við meiðsli. Svíinn hefur spilað fyrir mörg af stærstu knattspyrnufélögum heims á ferlinum. Þar má nefna Barcelona, Manchester United, Juventus og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Í gær

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni