fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Zlatan kynntist eiginkonu sinni á afar skrautlegan hátt – „Hann sá eitthvað sem honum líkaði við“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 15:30

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovich og eiginkona hans, Helena Seger, kynntust þegar hún heimtaði að hann færði illa lagða Ferrari-bifreið sína.

Zlatan og Seger hafa verið saman síðan 2002. Eiga þau tvo syni saman.

Þau kynntust á ansi skrautlegan hátt. Zlatan hafði lagt bíl sínum svo illa að Seger gat ekki komið sínum bíl í burtu.

„Hann lagði bíl sínum illa á bílastæði í Malmö. Það gerði það að verkum að ég kom Mercedes-bíl mínum ekki í burtu. Ég sagði honum nokkuð harkalega að færa bílinn. Hann sá eitthvað sem honum líkaði við,“ segir Seger.

Þrátt fyrir að kynnast á fremur neikvæðan hátt er allt enn í blóma hjá Zlatan og Seger tuttugu árum síðar.

Zlatan er þessa stundina á mála hjá AC Milan. Hann er þó að glíma við meiðsli. Svíinn hefur spilað fyrir mörg af stærstu knattspyrnufélögum heims á ferlinum. Þar má nefna Barcelona, Manchester United, Juventus og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Í gær

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina