fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Zlatan kynntist eiginkonu sinni á afar skrautlegan hátt – „Hann sá eitthvað sem honum líkaði við“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 15:30

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovich og eiginkona hans, Helena Seger, kynntust þegar hún heimtaði að hann færði illa lagða Ferrari-bifreið sína.

Zlatan og Seger hafa verið saman síðan 2002. Eiga þau tvo syni saman.

Þau kynntust á ansi skrautlegan hátt. Zlatan hafði lagt bíl sínum svo illa að Seger gat ekki komið sínum bíl í burtu.

„Hann lagði bíl sínum illa á bílastæði í Malmö. Það gerði það að verkum að ég kom Mercedes-bíl mínum ekki í burtu. Ég sagði honum nokkuð harkalega að færa bílinn. Hann sá eitthvað sem honum líkaði við,“ segir Seger.

Þrátt fyrir að kynnast á fremur neikvæðan hátt er allt enn í blóma hjá Zlatan og Seger tuttugu árum síðar.

Zlatan er þessa stundina á mála hjá AC Milan. Hann er þó að glíma við meiðsli. Svíinn hefur spilað fyrir mörg af stærstu knattspyrnufélögum heims á ferlinum. Þar má nefna Barcelona, Manchester United, Juventus og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“