fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þrjú lið telja sig geta borgað laun Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrjú lið í bandarísku MLS deildinni sem hafa áhuga á að semja við goðsögnina Cristiano Ronaldo.

Frá þessu greinir spænski miðillinn Marca en Ronaldo gæti vel verið á förum frá Man Utd í janúar.

Ronaldo er í varahlutverki á Old Trafford þessa dagana og reyndi mikið til að komast burt frá félaginu í sumar.

Það gekk hins vegar ekki upp en það eru ekki mörg félög sem geta tekið við launapakka leikmannsins.

Ronaldo er 37 ára gamall og er samningsbundinn til 2023 en litlar líkur eru á að hann klári tímabilið.

Marca segir að þrjú MLS félög telji sig geta borgað laun Ronaldo en það eru Los Angeles FC, LA Galaxy og Inter Miami.

Inter Miami er í eigu David Beckham, fyrrum leikmanns Man Utd, en hann þekkir vel til Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur