fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Ættu ekki að eiga efni á Jóa Berg

433
Laugardaginn 29. október 2022 13:30

Jón Dagur og Jóhann Berg. Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrrum leikmaður Vals og nú þjálfari hjá félaginu var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudagskvöld en með henni í setti var Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþrótta á Torgi.

Rætt var um endurkomu Jóhanns Berg Guðmundssonar í liði Burnley en hann hefur spilað alla leiki liðsins síðustu vikur og er í stóru hlutverki.

„Það er mjög gaman, hann er að spila alla leiki. Það er númer 1,2,3 að hann haldist heill þarna og treysti líkamanum,“ sagði Hörður Snævar um endurkomu Jóhanns.

Vincent Kompany tók við Burnley eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor en liðið er nú á toppi næst efstu deildar.

„Kompany var með sömu meiðsli þegar hann var hjá City, hann komst út úr því. Burnley er á toppnum í deildinni með einhverja 18 nýja leikmenn.“

Ásgerður Stefanía tók þá til máls. „Hann sagði að Burnley hefði ekkert efni á heilum Jóa Berg, hann veit hvað hann er með í höndunum. Það er verið að nota hann rétt, hann byrjar leiki og kemur inn í næsta.“

Umræðan er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins