fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Tölfræði sem aðdáendur Ronaldo vilja ekki sjá

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur klikkað á flestum dauðafærum það sem af er tímabili í Evrópudeildinni.

Ronaldo hefur átt betri daga. Hann er í aukahlutverki hjá Manchester United. Á dögunum var hann þá látinn æfa með varaliði félagsins eftir að hafa neitað að koma inn á í leik og strunsað svo út af Old Trafford áður en honum lauk.

Hann skoraði þó í 3-0 sigri á Sheriff í Evrópudeildinni en klúðraði einnig sínu fimmta dauðafæri.

Enginn hefur klúðrað fleiri í Evrópudeildinni. Who Scored tekur þessa tölfræði saman og er með ákveðna tækni til að reikna út hvað telst til dauðafæris.

Ronaldo reyndi hvað hann gat að komast frá United í sumar en allt kom fyrir ekki.

Samningur Portúgalans rennur út næsta sumar og er nokkuð ljóst að hann fer þá, ef hann verður ekki búinn að yfirgefa Old Trafford strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik