fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Ásgerður Stefanía inn í þjálfarateymi Vals

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 10:29

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur verið ráðin þjálfari hjá nýkrýndum Íslands-og bikarmeisturum Vals meistaraflokki kvenna í knattspyrnu.

Adda sem er sterkur leiðtogi hefur verið mikilvægur hlekkur innan Vals síðan hún gekk til liðs við félagið 2019 og hefur gríðarlega reynslu sem leikmaður og er margfaldur Íslands-og bikarmeistari.

Ásgerður ákvað að leggja skóna á hilluna á dögunum en er nú mætt inn í teymið hjá Pétri Péturssyni.

„Það verður gaman að fylgjast með Öddu takast á við þjálfarastarfið og væntir félagið mikils af hennar störfum á komandi árum,“ segir á vef Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt