fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Andrea Mist skrifaði undir í Garðabænum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Mist Pálsdóttir hefur gengið frá samningi við Stjörnuna og mun leika með liðinu næstu árin. Frá þessu segir félagið.

Það er gífurlegur liðsstyrkur í Andreu, enda hefur hún leikið næstum því 200 leiki í deild og bikar á Íslandi, spilað 33 landsleiki þar af 3 fyrir A-Landsliðið sem og spilað erlendis 👊

Andrea spilar sem miðjumaður og mun klárlega hjálpa liðinu og auka breiddina í hópnum. 

„Ég er gríðalega stolt og ánægð með nýja samninginn hjá Stjörnunni og get ekki beðið eftir að hefjast handa. Liðið er stúfullt af hæfileikaríkum og góðum leikmönnum eins og árangur sumarsins gaf að kynna. Aðstaðan og umgjörðin er frábær og hlakka ég mikið til komandi tíma í Garðabænum”, segir Andrea Mist um félagsskiptin.

Andrea lék með Þór/KA síðasta sumar en hefur á ferli sínum einnig spilað fyrir FH og Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“