fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Unai Emery ráðinn stjóri Aston Villa

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. október 2022 19:12

Emery á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, fyrrum stjóri Arsenal, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti Villa í kvöld en Emery tekur við af Steven Gerrard sem var rekinn á dögunum.

Emery þekkir aðeins til ensku deildarinnar en hann var hjá Arsenal frá 2018 til 2019 en náði ekki að standast væntingar þar.

Í kjölfarið tók Emery við Villarreal á Spáni og gerði fína hluti og vann til að mynda Evrópudeildina.

Emery er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Sevilla frá 2013 til 2016 og svo Paris Saint-Germain í tvö ár eftir það

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann